Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Qwetch

Hitabrúsi 750 ml. Pastel bleikur, mattur

Hitabrúsi 750 ml. Pastel bleikur, mattur

Verð 6.490 kr
Verð Söluverð 6.490 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Qwetch drykkjarflöskurnar eru hágæða vara með einstakri einangrunarhæfni. Þessi er framleidd úr 90% endurunnu stáli.

Hitaflaska með margþætta notkunarmöguleika. Hitabrúsinn er einangraður og þéttur og hannaður til þess að varðveita heitu drykkina þína. Tvöfalt lokið gerir þér kleift að njóta drykkja á þægilegan hátt, en ytra lokið hentar fullkomlega sem bolli.

Flaskan heldur drykkjum köldum í allt að 24 tíma og heitum í allt að 12 tíma. Tappinn er lekaheldur og einnig úr ryðfríu stáli með silicon þéttihring.  Aðeins stálið kemst í snertingu við vökvann og hefur ekki áhrif á bragðgæði drykkjarins.
Flöskurnar eru framleiddar úr tveimur lögum af ryðfríu stáli.

750 ml.

  • Efni: Ryðfrítt 90% endurunnið stál (18/8 (304)).
  • Þyngd: 475 gr.
  • Stærð: 25,8 cm á hæð x 7,8 cm. þv.
  • Op á stút 4,5 cm.
  • Op á bolla 7 cm.

Notkunarleiðbeiningar:

  • Setjið hvorki í örbylgju- né bakarofn
  • Frystið ekki
  • Til að forðast leka, passið að skrúfa lokið rétt og þétt á
  • Setjið ekki kolsýrða drykki í flöskuna því þrýstingur getur margfaldast
  • Passið að börn leiki sér ekki með flöskuna ef heitir drykkir eru í henni
  • Ekki geyma brjóstamjólk í flöskunni
  • Geymið flöskun opna á milli notkunar
Sjá allar upplýsingar