Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Jurtaapótek

Hindberjalauf te, 50 gr.

Hindberjalauf te, 50 gr.

Verð 1.695 kr
Verð Söluverð 1.695 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hindberjalauf (Rubus idaeus)
Jurtin er einstaklega góð fyrir konur þar sem hún styrkir legið, minnkar blæðingar ,hjálpar til við að laga fyrirtíðarpennu, minnkar morgunógleði, minnkar líkur á fósturláti og gerir allt fæðingarferlið auðveldara. Hún eykur frjósemi og örvar mjólkurmyndun. Hindberjalauf er einnig bólgueyðandi og verkjastillandi og er því góð við gigt. Hún er næringarrík, bætir meltingu og er góð við bólgum í meltingarvegi. Hún er góð við kvefi og flensu ásamt að vera hitalækkandi. 

Virk efni: M.a tannín, flavóníðar, fenólsýra, magnesíum, kalíum, B og C vítamín.

Notkun:

Notið eina matskeið í bolla af soðnu vatni, þrisvar á dag. Látið standa í 30 mínútur, síið og drekkið svo. Hættið notkun ef vart verður óeðlilegra einkenna. 

ATH. Einnig má gera kalt te (eða svokallað cold brew), en þá er 1 tsk af jurtum sett í 180-200 ml af köldu vatni og látið standa í ísskáp yfir nótt, eða í 6-8 klst.  Gott er að gera aðeins stærri uppskrift í einu því þetta geymist vel í ísskáp í 3 - 5 daga.

Umbúðir: Pappírspoki með járnspennu.

Framleitt af Jurtaapótekinu.

Sjá allar upplýsingar