Himalaya salt gróft 1 kg. Amphora Aromatics
Himalaya salt gróft 1 kg. Amphora Aromatics
Verð
2.335 kr
Verð
Söluverð
2.335 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Gróft Himalaya salt.
Bleika Himalaya saltið er hægt að nota á margvíslega vegu, bæði í matargerð og fyrir líkamann. Gott er að nota Himalaya saltið út í drykkjarvatnið til að verjast vökvatapi, út í baðvatnið fyrir afeitrandii áhrif og einnig má nota það í nefskolunarkönnu.
Himalaya saltið inniheldur um 98% natríumklóríð og 2% snefilefni, (allt að 84 tegundir af stein- og snefilefnum) þar á meðal kalsíum, magnesíum og kalíum. Reyndar er bleikur blær þessa salts vegna leifa af járnoxíði úr jarðvegi. Í samanburði inniheldur venjulegt borðsalt um 99.9% natríum klóríð og mjög lítið magn af náttúrulegum steinefnum.
Himalaya saltið er því mun hollari og betri kostur fyrir heilsuna!
Uppruni: Himalaya fjöllin
Pakkað í Bretlandi.