High Five B-vítamín blanda með C- vítamíni. 60 hylki.
High Five B-vítamín blanda með C- vítamíni. 60 hylki.
High Five B5 Complex + C vítamín er blanda af öllum B vítamínum og er sérstaklega há í B5 til að stuðla að því að draga úr þreytu og sleni. Einnig er í blöndunni magnesíum askorbat sem færir C-vítamíni í sínu besta formi fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og eðlilega starfsemi margra kerfa í líkamanum, þar á meðal beinum, tönnum og tannholdi. Að auki hjálpar C-vítamín að viðhalda eðlilegu orkustigi.
B vítamín blanda (B1, B2, B3, B5, B6 & B12) ásamt bíótíni, fólínsýru og kólíni gegna mikilvægu hlutverki við að viðhalda góðri heilsu og vellíðan. Saman stuðla þau að því að draga úr þreytu og sleni, orkugefandi efnaskiptum og góðri andlegri frammistöðu. Þau stjórna hormónavirkni, starfsemi ónæmis- og taugakerfis og viðhalda eðlilegri húð, sjón og rauðum blóðkornum. B vítamín blandan stuðlar einnig að vernd frumna gegn oxunarálagi. Þetta „oxunarálag“ virðist vera stór þáttur í mörgum sjúkdómum í mönnum.
Inniheldur 100% virk innihaldsefni, samsett af sérfróðum næringarfræðingum án gervi fylliefna.
Upprunnið samkvæmt ströngum siðferðilegum viðmiðum Viridian.
Leiðbeiningar:
Takið eitt hylki á dag með mat.
Innihald:
Hvert hylki Þyngd: NRV
Vitamin B5 (D-Ca pantothenate ) 200mg 3333
Magnesium Ascorbate as: 221mg
Ascorbic acid (Vitamin C) 188mg 235
Magnesium 12mg 3
Vitamin B3 (Nicotinamide) 50mg 313
Vitamin B1 (Thiamine ) 20mg 1818
Vitamin B2 (Riboflavin) 20mg 1429
Vitamin B6 (Pyridoxine HCl) 20mg 1429
Vitamin B12 (Deoxyadenosylcobalamin & Methylcobalamin)20µg 800
Kólín (Bitartrate) 8mg
Inositol 20mg
Bíótín 200µg 400
Fólínsýra 200µg 100
Í grunni Alfalfa, Spirulina og aðalbláberja
Jurtahylki
Vegan og án allra fylliefna.
Umbúðir: Glerkrukka og állok.
Framleitt í Bretlandi.