Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Kubuneh

Hibiscus te - Jelmah Herbella, áfylling

Hibiscus te - Jelmah Herbella, áfylling

Verð 337 kr
Verð Söluverð 337 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Hibiscus te -  25 gr í skammti, þú velur fjölda skammta eftir því hvað hentar þér.

Hibiscus (hibiscus sabdariffa) inniheldur andoxunarefni, er bólgueyðandi, gott fyrir hjartað og getur lækkað hita. Það þykir líka gott við hálsbólgu og getur hjálpað til við að lækka blóðþrýsting og blóðfitu (kólesteról). Hibiscus getur enn fremur stuðlað að heilbrigði lifrarinnar.

Hægt er að drekka hibiscus te bæði heitt og kalt og t.d er hægt að gera kald bruggað te (cold brew) sem hægt er að eiga í ísskáp í allt að viku.  Ein hugmynd er t.d. að setja um hálfan bolla (eða 15 grömm) af jurtinni í krukku ásamt  ca 950 ml af köldu vatni og einni kanilstöng, setja í ísskáp og látið bíða í 8 - 12 klst. Þá eru jurtirnar sigtaðar frá og rúmlega 2 msk af sírópi eða hunangi bætt út í blönduna. Gott að bera fram með klaka og lime sneið. Við mælum með Bee & You hunanginu sjá hér.

Hibiscus teið okkar kemur frá Jelmah Herbella í Gambíu, Afríku.

Með kaupum á þessu tei leggur þú þitt af mörkum til uppbyggingar heilsugæslu í Gambíu.

Sjá allar upplýsingar