1
/
af
6
Eco Bath London
Handskrúbbur úr sisal og ólífuvið
Handskrúbbur úr sisal og ólífuvið
Verð
5.990 kr
Verð
Söluverð
5.990 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Með VSK.
Því miður ekki til á lager
Einstaklega fallegur handskrúbbur úr ólífuvið og náttúrulegum sisal burstahárum. Þennan bursta má nota bæði til þurrburstunar og í sturtuna. Burstinn veitir áhrifaríkan en samt mildan skrúbb á húðina, fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæðið sem stuðlar að heilbrigðara sogæðakerfi og ljómandi húð . Sisal burstahárin koma frá Agave plöntunni og henta því vel fyrir þá sem eru með ofnæmi fyrir dýrahárum.
Upprunaland: Þýskaland.
Umbúðir: Pappapakkning.
Deila





