Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 6

Eco Bath London

Handskrúbbur úr sisal og ólífuvið

Handskrúbbur úr sisal og ólífuvið

Verð 5.990 kr
Verð Söluverð 5.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Einstaklega fallegur handskrúbbur úr ólífuvið og náttúrulegum sisal burstahárum.  Þennan bursta má nota bæði til þurrburstunar og í sturtuna. Burstinn veitir áhrifaríkan en samt mildan skrúbb á húðina, fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæðið sem stuðlar að heilbrigðara sogæðakerfi og ljómandi húð . Sisal burstahárin koma frá Agave plöntunni og henta því vel fyrir þá sem eru með ofnæmi fyrir dýrahárum. 

Upprunaland: Þýskaland.
Umbúðir: Pappapakkning.

Sjá allar upplýsingar