Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Lovett Sundries

Handsápa garðyrkjumannsins

Handsápa garðyrkjumannsins

Verð 2.375 kr
Verð Söluverð 2.375 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Grútskítug/ur á höndunum eftir garðvinnu, bílaviðgerðir eða málningarvinnu? Eða varstu kannski bara úti að leika…

Í þetta sápustykki er búið að blanda saman mildri ólífuolíu og kókosolíu við dágóðan skammt af vikri sem hjálpar svo sannarlega til við að þrífa hendurnar eftir óhreininda vinnu. Öflugt stykki sem skrúbbar vel, án þess þó að rífa í húðina og þú ert klár í kvöldmat með skínandi hreinar hendur eftir dagsins önn.

114 gr.

Innihald: Hrein ólífuolía, eimað vatn, kókosolía, lútur, vikur – Búið!
Umbúðir: 100% endurunninn kraftpappír.
Framleitt í litlu sætu fjölskyldufyrirtæki í Pittsburg í Ameríkunni.

Sjá allar upplýsingar