Jurtaapótek
Hafþyrnisolía, 100 ml - Omega 7
Hafþyrnisolía, 100 ml - Omega 7
Því miður ekki til á lager
Hafþyrnisolía (Hippophae rhamnoides) er mjög næringarrík olía fyrir húð og alla slímhúð. Hún inniheldur mikið af vítamínum og góðum fitusýrum (Omega 7) og hún er góð til inntöku til að græða og næra slímhúð. Olían er styrkjandi, nærandi, bólgueyðandi, rakagefandi, bakteríudrepandi, græðandi og örvandi. Tilvalið er að blanda olíunni í andlitsvörur og olíur fyrir allskonar húðvandamál vegna græðandi eiginleika hennar.
Virk efni: Fitusýrur (m.a. linoleic, alfa-linoleic, palmitoleic og palmitic), A, C, E og K vítamín, karótenóíðar (m.a. lycopene og beta karótín), steinefni, terpenar og plöntusteról.
Notkun:
Innvortis: Takið eina teskeið á dag.
Útvortis: Setjið nokkra dropa í húðvörur til að gefa smá lit.
Varúð: Notist alls ekki óblönduð á húðina.
Umbúðir: Glerflaska og plastttappi.
Pakkað af Jurtaapótekinu.
Deila
