Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Jurtaapótek

Hafrar, 100 hylki - taugakerfi

Hafrar, 100 hylki - taugakerfi

Verð 4.790 kr
Verð Söluverð 4.790 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Hafrar (Avena sativa)

Hafrar eru mjög nærandi, innihalda t.d. mikið af B-vítamínum og steinefnum, sérstaklega kalki og geta einnig hjálpað til við að lækka kólesteról.  Hafrar eru styrkjandi fyrir taugakerfið, næra það og auka hæfni taugakerfisins til að starfa rétt.  Þeir geta verið gagnlegir við þunglyndi, svefnleysi, MS og taugaverkjum, eru róandi en geta jafnframt aukið orku, sérstaklega þegar streita og spenna hefur tekið sinn toll af orkuforðanum.

Notkun: Takið þrjú hylki einu sinni á dag fyrir svefn til að viðhalda svefninum, annars þrisvar á dag ef ætlunin er að næra taugakerfið.

Umbúðir: Glerkrukka og plastlok.
Framleitt af Jurtaapótekinu

Sjá allar upplýsingar