Gua sha fyrir líkamann, olíuborið beyki
Gua sha fyrir líkamann, olíuborið beyki
Verð
1.870 kr
Verð
Söluverð
1.870 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Gua Sha er forn kínversk nudd tækni sem er náttúruleg leið til að bæta heilsuna þína. Notaðu líkams gua sha til að nudda t.d. axlir, handleggi, fætur og maga. Það bætir blóðrásina í húðinni og gerir lífsorkunni þinni (chi) kleift að flæða betur. Við það losna eiturefni, ójöfnur í húðinni minnka og hún endurheimtir sinn náttúrulega heilbrigða ljóma.
Notkun:
Nudd með gua sha getur valdið roða og eymslum í húðinni, þetta eru náttúruleg viðbrögð sem jafna sig venjulega á 24 - 72 klst.
Efni: Olíuborið beyki.
Umbúðalaust.
Framleitt í Þýskalandi.
FSC vottaður viður