Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Burstenhaus Redecker

Gler rör, bogin, 21 cm

Gler rör, bogin, 21 cm

Verð 430 kr
Verð 0 kr Söluverð 430 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Stundum er gaman að fylgjast með því sem þú ert að drekka æða upp rörið og þá koma glær glerrör að góðu gagni og svo tekur drykkurinn beygju af því að þetta er bogið glerrör.

Eigum líka til marglit og bein en þau eru aðeins seld í verslun.

Selt í stykkjatali.

Efni: Gler. Má fara í uppþvottavél
Stærð: 21 cm
Uppruni: Þýskaland

Sjá allar upplýsingar