Gler- og speglahreinsir - ÁFYLLING 30 ml.
Gler- og speglahreinsir - ÁFYLLING 30 ml.
Áfylling. 30 ml. af þykkni sem verður að 500 ml. af hreinsivökva.
Gler, speglar, flísar og aðrir glansfletir verða hreinlega gljáandi með þessum hreinsi um leið og hann sótthreinsar. Þú einfaldlega fyllir flöskuna með kranavatni og setur þykknið útí, hristir saman og ert klár í slaginn. Ekkert sjóðandi vatn eða biðtími.
Hentar á alla fleti og hluti sem glansa og hér erum við m.a. að hugsa um gler, spegla, glerborð, vasa, ljósakúpla…
Þú getur kvatt klíning og bakteríur bless með þessum og andað svo að þér ljúfum og mildum ilmi af Yezu te.
Japanski yusu ilmurinn er með angan af sítrus ávöxtum, svona mitt á milli sítrónu og límónu og er því ferskur og hressandi en um leið mildur og notalegur.
Drepur 99.9% baktería.
Pakkinn inniheldur:
- 1x 30 ml. plastlaust gler og speglahreinsiþykkni í glerflösku með áltappa.
- Þykknin hellist út í 470 ml. af kranvatni og úr verður 500 ml. af fljótandi hreinsilegi.
Pakkinn innheldur EKKI
- Litarefni
- Paraben
- Fosfór
- Ammoniak
- Bleikiefni
- Súlfat
Vörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og henta vegan lífsstíl
Framleitt í Bretlandi.
Vinsamlegast athugið:
- ATH. Þar sem þykknið er óblandað bera að umgangst það af fullri varúð. Lesið leiðbeiningar á umbúðum.
- Látið börn ekki leika sér með vöruna
- Látið yfirborðsfleti þorna alveg áður en gæludýr komast í snertingu við þá.
- Getur orsakað ofnæmisviðbrögð.
- Mælt er með að prófa efnið fyrst á litlum fleti.
Um þykkninn:
Einföldu lausnirnar eru oft bestar. Venjulegur hreinsilögur er allt að 90% vatn og því aðeins 10% virk efni, sem er fluttur heimshornanna á milli með tilheyrandi umhverfisáhrifum. Þykknið sparar því verulega í flutningskostnaði og margnota ál úðaflaskan minnkar sóun og rusl. Þykknið kemur í glerflösku með áltappa sem er hvoru tveggja endurvinnanlegt.
Umhirða: skolið með köldu vatni, fyllið og úðið þar til úðarinn er hreinn. Tæmið flöskuna og hún er tilbúin fyrir næstu áfyllingu.
Innihaldsefni.
Gler- og speglahreinsir með Yuzu te ilm: <5% ójónuð yfirborðsvirk efni, <5% sótthreinsi- og rotvarnarefni, ilmefni
• Vatn – Eimað vatn til að viðhalda lausninni
• Alkóhól etoxýlat – milt ójónuð yfirvborðsvirk efni til að vinna á fitu
• Bensalkónklóríð – örverudrepandi rotvarnarefni
• Lauramín oxíð – milt-freyðandi yfirborðsvirkt efni, súlfatlaust og unnið úr jurtaríkinu
• Fenoxýetanól – rotvarnarefni án parabena
• Trínatríumdíkarboxýmetýlalanínat – mýkingarefni, hindrar dropamyndun
• PPG-2 Methyl ether – leysiefni, eykur þrifgetu
• PEG-20 Sorbitan Oleate – ójónað yfirborðsvirkt efni úr jurtaríkinu, eykur fituleysni
• Ilmefni – blanda af náttúrulegra ilmefna til að fríska upp á heimilið þitt