Bergila
Jurtaveig fyrir gigt 50 ml. Fura, mjaðjurt, ráðhúsvínviður og rósaber.
Jurtaveig fyrir gigt 50 ml. Fura, mjaðjurt, ráðhúsvínviður og rósaber.
Því miður ekki til á lager
Tinktúra með blöndu af jurtum sem taldar eru hafa bólgueyðandi og verkjastillandi eiginleika og geta því gagnast þeim sem eru með gigt eða krónískar bólgur í stoðkerfinu.
Innihald: Vatn, alkóhól*/**, glýserín, fjallafura (Pinus mugo turra)*, mjaðjurt (filipendula ulmaria)*, rósaber (Rosa canina)*, ráðhúsvínviður (Parthenocissus tricuspidata)*.
*úr lífrænni ræktun Bergila
**alkóhól innihald er frá 48-55%, nákvæm prósenta er tekin fram á umbúðum hverrar tinktúru fyrir sig,
Notkun:
Spreyjið þremur spreyjum beint í munn tvisvar til þrisvar á dag.
Fæðubótarefni koma ekki í staðinn fyrir heilbrigt og fjölbreytt mataræði. Ekki taka inn með öðrum lyfjum án samráðs við lækni.
Hentar ekki börnum yngri en 3ja ára.
Umbúðir: Glerflaska (minnst 40% endurunnið gler) með sprey tappa..
Framleitt á Ítalíu
Deila
