1
/
af
1
Jurtaapótek
Freyspálmi (Saw Palmetto), tinktúra 50 ml, blöðruhálskirtill - Jurtaapótek
Freyspálmi (Saw Palmetto), tinktúra 50 ml, blöðruhálskirtill - Jurtaapótek
Verð
4.615 kr
Verð
0 kr
Söluverð
4.615 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Með VSK.
Því miður ekki til á lager
Freyspálmi er sérstaklega góður við góðkynja stækkun og bólgum í blöðruhálskirtli. Hann er þvagörvandi og vinnur gegn sýkingum, bólgum og særindum í þvagrás. Hann er góður gegn getuleysi, örvar testósterón framleiðslu bæði hjá körlum og konum og kemur almennt reglu á hormónakerfi karla.
Innihald: Freyspálmi (Serenoa repens), vatn og etanól. Styrkur jurta er 1:3. Inniheldur 64% vínanda
Notkun: Takið 20 dropa tvisvar á dag í volgt vatn. Neytið ekki á tóman maga. Hættið notkun ef vart verður óeðlilegra einkenna.
Geymist þar sem börn ná ekki til. Neytið ekki meira en ráðlagt er. Notist ekki á meðgöngu.
Umbúðir: Glerflaska og pípetta.
Framleiðandi: Jurtaapótek
Deila vöru
