Fótraspur úr endurunnu gleri, blár - Erbe
Fótraspur úr endurunnu gleri, blár - Erbe
Verð
1.360 kr
Verð
Söluverð
1.360 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Lítill og nettur fótraspur úr endurunnu gleri, - grófu á lituðu hliðinni og fínn á þeirri hvítu. Litaður með keramiklitum. Án stein- eða málmagna og öflugur á þykka fleti. Ávalar brúnir steinsinn tryggja að hann liggji vel í lófa. Antibakterial.
Til í grænu og bláu og enginn munur er á steinunum á milli lita.
Stærð: 10 x 5 x 2 cm.
Umbúðir: örþunn plastfilma.