Focus ilmkjarnaolíublanda, 10 ml
Focus ilmkjarnaolíublanda, 10 ml
Uppörvandi og endurnærandi ilmkjarnaolíublanda sem gefur skýrleika og einbeitingu.
Inniheldur ilmkjarnaolíur úr:
Tröllatré (Eucalyptus globulus), negull (Eugenia caryophyllus), rósmarín (Rosmarinus officinalis), bergamot (Citrus aurantium var. bergamia), sítróna (Citrus limon) og myrra (Commiphora myrrha).
Hreinsaðu hugann og vertu skarpur með þessari hressandi blöndu af kælandi tröllatré og krydduðum negul. Örvandi rósmarín virkar vel með hressandi bergamot og sítrónu til að draga úr kvíða og halda þér ferskum og einbeittum. Myrran hjálpar til við að efla jákvæðar hugsanir.
Tilvalið til notkunar í ilmolíulampa, ilmolíubrennara, í gufubað eða í nudd á höfuðið. Einnig frábært í bíla ilmolíudreifarann, sjá hér
Pakkað í Bretlandi.
Umbúðir: Glerflaska með plasttappa. Pappa pakkning.