Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Fjaðrakústur með löngu skafti

Fjaðrakústur með löngu skafti

Verð 5.465 kr
Verð 0 kr Söluverð 5.465 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fallegur rykkústur úr strútsfjöðrum, sem hentar einstaklega vel til að þurrka af viðkvæmum hlutum. Auðvelt er að hreinsa rykið úr kústinum með því einfaldlega að hrista kústinn aðeins.
Strútsfjöðrin er drottning fjarðrakústanna. Uppbygging hverrar fjaðrar er náttúrulega samsett úr mörgum litlum fjöðrum og þess vegna “veifa” þær rykinu ekki bara burt heldur halda því sérstaklega vel. Strútsfjaðrir eru sérstaklega léttar og því tilvaldar til að rykhreinsa glerhillur, viðkvæma hluti eða smáhluti sem myndu annars falla auðveldlega um koll. Fjaðrakústarnir eru þekktir fyrir gæði, mýkt og nákvæmni. Stærð og litir strútsfjaðranna eru mjög árstíðabundnir, geta verið stærri eða minni, þykkari eða þynnri, ljósari eða dekkri. Þess vegna er hver kústur einstakur í útliti. En, til að viðhalda gæðastuðli þá er alltaf sama þyngd fjaðra í hverjum fjaðrakúst.

Efni: Lökkuð brasilísk fura (Araucaria angustifolia) og strútsfjaðrir.
Stærð: 90 cm.
Þyngd: ca 800 gr.
Framleitt í Suður-Afríku.

Sjá allar upplýsingar