Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Fjaðrakústur, lítill - strútsfjaðrir

Fjaðrakústur, lítill - strútsfjaðrir

Verð 4.665 kr
Verð Söluverð 4.665 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Þessi er fjölnota. 

Fyrir notalegar nudd og örvunarstundir

Þennan litlahandgerði strútsfjaðraskúf með leðurhandfangi má að sjálfsögðu líka nota sem rykkúst, en hins vegar er hann mjög notalegur fyrir húðina og við mælum með að prófa ;)

Strútsfjöðrin er drottning fjarðrakústanna. Uppbygging hverrar fjaðrar er náttúrulega samsett úr mörgum litlum fjöðrum og þess vegna “veifa” þær rykinu ekki bara burt heldur halda því sérstaklega vel. Strútsfjaðrir eru sérstaklega léttar og því tilvaldar til að rykhreinsa glerhillur, viðkvæma hluti eða smáhluti sem myndu annars falla auðveldlega um koll.

Fjaðrakústarnir eru þekktir fyrir gæði, mýkt og nákvæmni. Stærð og litir strútsfjaðranna eru mjög árstíðabundnir, geta verið stærri eða minni, þykkari eða þynnri, ljósari eða dekkri. Þess vegna er hver kústur einstakur í útliti. En, til að viðhalda gæðastuðli þá er alltaf sama þyngd fjaðra í hverjum fjaðrakúst.

● Svart leðurhandfang
● Svartar strútsfjaðrir
● Lengd: 21 cm.

Umbúðir: plashólkur til að hlýfa fjöðrunum

Framleitt í Suður Afríku.

Sjá allar upplýsingar