Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Fægiskófla og sópur - 77 cm

Fægiskófla og sópur - 77 cm

Verð 9.695 kr
Verð Söluverð 9.695 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Mjög nett standandi fægiskófla og sópur sem auðvelda þér að sópa gólfið án þess að þurfa að beygja þig. Sópurinn er með dökkum hrosshárum og er hengdur á fægiskófluna með leðuról.

Efni: Olíuborið beyki, hrosshár og ryðfrítt stál.
Stærð: 77.5 cm

Framleitt í Þýskalandi.

Sjá allar upplýsingar