Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Burstenhaus Redecker

Fægiskófla og sópur - 77 cm

Fægiskófla og sópur - 77 cm

Verð 9.695 kr
Verð 0 kr Söluverð 9.695 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Mjög nett standandi fægiskófla og sópur sem auðvelda þér að sópa gólfið án þess að þurfa að beygja þig. Sópurinn er með dökkum hrosshárum og er hengdur á fægiskófluna með leðuról.

Efni: Olíuborið beyki, hrosshár og ryðfrítt stál.
Stærð: 77.5 cm

Framleitt í Þýskalandi.

Sjá allar upplýsingar