1
/
af
1
Burstenhaus Redecker
Eyrnaskafa
Eyrnaskafa
Verð
1.760 kr
Verð
Söluverð
1.760 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Með VSK.
Því miður ekki til á lager
Hugsanlega eilífðareign.
Sagt er að það geti gert illt verra að nota bómullarpinna til að hreinsa eyrun því þeira vilja oft ýta óhreinindunum innar í hlustina. Þessi aftur á móti hjálpar þér að krækja í óhreinindin og skafa þeim út.
Einfalt í notkun, ekkert plast, heilsusamlegt fyrir okkur og fyrir jörðina okkar.
- Læknastál, ryðfrítt
- Náttúrulega litað hvítbeyki
- Stærð: 7,5 cm og þvermál 0.8 cm
Umbúðir: engar.
Framleitt í Frakklandi.
Deila
