Eyrnaolía 10 ml.

Eyrnaolía 10 ml.

Venjulegt verð 2.180 kr

Olía sem minnkar eyrnabólgur.

Góð við eyrnabólgum. Inniheldur olíur sem eru græðandi, bólgueyðandi, bakteríudrepandi og hreinsandi.

Innihald:
Gullkyndilsolía (Verbascum thapsus) - Er bólgueyðandi, bakteríudrepandi og verkjastillandi.
Hvítlauksolía (Allium sativum) - Er einstaklega sótthreinsandi, bakteríudrepandi og góð við eyrnabólgum.
Kamillu olía (Chamomilla recutita) - Er bólgueyðandi, róandi og græðandi.
Lavender olía (Lavandula angustifolia) - Er róandi, græðandi og bakteríudrepandi.
Basil olía (Ocimum basilicum) - Er bakteríudrepandi og góð við eyrnabólgum.

Notkun: Setjið 1 dropa í hvort eyra, þrisvar á dag. Einnig má nudda smá af olíunni bakvið eyrað.


Deila þessari vöru


Meira úr þessum vöruflokki