Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Viridian

Enhanced Rhodiola complex – 90 hylki. - Jafnvægi, einbeiting, slökun

Enhanced Rhodiola complex – 90 hylki. - Jafnvægi, einbeiting, slökun

Verð 7.880 kr
Verð Söluverð 7.880 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Kröftug samvirk blanda mest rannsökuðu adaptógen jurtanna, Ashwagandha, Schisandra, burnirót, lakkrísrót og síberíuginseng. Adaptógen jurtir stuðla að jafnvægi í líkamanum, gefa okkur orku ef á þarf að halda og næra taugakerfið til að auðvelda slökun og streitulosun.

Leiðbeiningar:
Sem fæðubót, takið eitt til tvö hylki á dag með mat, eða samkvæmt ráðleggingu heilsu sérfræðings.
90 hylki.

Varúð: 

Ashwagandha getur aukið á virkni skjaldkirtilshormóna og er því ekki æskilegt fyrir fólk með ofvirkan skjaldkirtil.  

Lakkrísrót getur hækkað blóðþrýsting og er því ekki æskilegur fyrir fólk með háþrýsting.


Eitt hylki inniheldur:
Síberu ginseng (Eleutherococcus senticosus) kraftur 160mg
Sambærilegt við 4000mg af þurrkaðri rót
Ashwagandha (Withania somnifera) rót kraftur 125mg
Staðlað sem 8% withanolides
Lakkrís (Glycyrrhiza glabra) rót kraftur 100mg
Staðlað sem 20% glycyrrhizinic acid
Schisandra chinensis kraftur 100mg
Sambærilegt 1000mg berja krafti
Rhodiola rosea kraftur 83 mg
Sambærilegt við 250mg þurrkaðri rót
Vegan hylki, inniheldur engin fylli- eða bindiefni.

Umbúðir: Glerkrukka og állok.
Framleitt í Bretlandi.

Sjá allar upplýsingar