Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Kubuneh

Engifer te frá Gambíu, 30 tepokar - Jelmah Herbella.

Engifer te frá Gambíu, 30 tepokar - Jelmah Herbella.

Verð 1.500 kr
Verð Söluverð 1.500 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Engifer (Zingiber officinalis) inniheldur andoxunarefni og er þekktast fyrir bólgueyðandi og verkjastillandi áhrif. Engifer getur reynst ganglegt fyrir meltinguna t.d. við ógleði hvort sem er vegna sjóveiki/bílveiki, eða morgunógleði og eins getur hann dregið úr tíðaverkjum. Engifer getur líka hjálpað við þyngdarstjórnun, komið jafnvægi á blóðsykurinn og blóðþrýstinginn og stuðlað að heilbrigðari hjarta. 


Magn: 30 tepokar.

Tepokarnir eru úr albaca trefjum, en albaca er tré af bananaætt.

Umbúðir:  Endurlokanlegur bréfpoki.

Uppruni:  Gambía, Vestur-Afríka.

Með kaupum á þessu tei leggur þú þitt af mörkum til uppbyggingar heilsugæslu í Gambíu.

Sjá allar upplýsingar