Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Viridian

Electrolyte Fix vefjasölt fyrir endurheimt, fljótandi - 100ml

Electrolyte Fix vefjasölt fyrir endurheimt, fljótandi - 100ml

Verð 3.290 kr
Verð Söluverð 3.290 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Haltu vökva líkamans og vöðvum í toppstandi og hraðaðu endurheimt án allra viðbættra kolvetna, sykurs eða gerviefna.

Fullkomið til notkunar eftir æfingu, til að hjálpa til við bata eftir veikindi, eða aðstoða við vökvun í miklum hita. Góður ferðafélagi í sólina.

 Electrolyte Fix inniheldur fjögur nauðsynleg sölt – natríum, magnesíum, kalíum og klóríð, og breytir vatni eða hvaða drykk sem er í rafvökva-eldsneyti fyrir líkamann þegar í stað.
Viridian’s Electrolyte Fix er köftugur rafvökvi, fengin frá Great Salt Lake, Utah í Bandaríkjunum. Electrolyte eru steinefnasölt sem eru til staðar í blóðvökva og vefjum líkamans. Þeir bera rafhleðslu og geta því haft áhrif á sýrustig og vöðvavirkni blóðsins. Steinefnasölt innihalda natríum, klóríð, magnesíum og kalíum og þau taka þátt í að koma jafnvægi á vökvann um allan líkamann, þ.m.t. rúmmál vökva í blóði.
Lykilatriði:
Blanda af náttúrulegum steinefnum frá Great Salt Lake, Utah
Inniheldur 4 nauðsynleg steinefnasölt fyrir líkamann.

Ráðlagður dagsskammtur er frá 2,5 ml (1/2 tsk) til 10 ml (2 tsk) í einn lítra af vatni eða djús.

Innihald:                       magn           %EC NRV

Klóríð                          398 mg             50

Magnesíum                  46 mg             12

Sodium                       127 mg

Kalíum                         132 mg             7

Umbúðir:  Glerflaska og plasttappi.

Framleitt í Bretlandi.

Sjá allar upplýsingar