Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Friendly soap

Eldhússápa með sítrusilm

Eldhússápa með sítrusilm

Verð 840 kr
Verð Söluverð 840 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

 Uppþvottasápukubbur sem gerður er úr náttúrulegum hráefnum sem eru mild fyrir hendurnar og skilja ekki eftir sig sápuleifar. Sápan er líka niðurbrjótanleg, svo hún er betri fyrir umhverfið en fljótandi uppþvottasápa.

Eldhússápukubbinn er einnig hægt að nota til að fjarlægja erfiða bletti í fatnaði og skal þá nudda í fötin fyrir þvott.

Ef þú ert að leita að umhverfis og náttúrulegum valkosti í stað fljótandi uppþvottasápu í plastbrúsa er þessi líklega svarið. Það gæti komið þér á óvart hversu áhrifaríkt og mild þessi er.
95g

pH8-9

  • Getur valdið ertingu í mjög viðkvæmri húð og augum ef hún berst þangað.
  • Geymist þar sem börn ná ekki til.
  • Þvoið hendur vandlega eftir meðhöndlun.

Ef sápa fer í augu: Skolið varlega með vatni í nokkrar mínútur. Fjarlægðu augnlinsur, ef þær eru til staðar og auðvelt er að fjarlægja þær. Haltu áfram að skola. Ef augnerting er viðvarandi: Leitaðu ráða hjá lækni.

Innihald: 5% Natríumsítrat, Citrus limon peel olía, Citrus aurantifolia peel olía, Limonene. Inniheldur Limonene. Getur valdið ofnæmisviðbrögðum.

Handgerð í Englandi.

Pappaaskjan er 100% endurvinnanleg.

Sjá allar upplýsingar