Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 9

Qwetch

Drykkjarflaska, gler, með tesíu - Bambuslok

Drykkjarflaska, gler, með tesíu - Bambuslok

Verð 4.490 kr
Verð Söluverð 4.490 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

               

Qwetch gler tedrykkjarflöskurnar eru hágæða vara. 

Gullfalleg 320 ml. drykkjarflaska með tvöföldu gleri og þéttu bambusloki fyrir girnilegu og hollu drykkina þína. Hentugt fyrir te, niðurskorna ávexti, grænmeti eða ber. Þú ákveður hversu lengi þú lætur bragðgjafann liggja í flöskunni og notar til þess aðra hvora síuna, en tvær síur, mislangar fylgja með.

  • Glerið í flöskunni er samskonar og notað er á tilraunastofum. 
  • Áskrúfað bambuslok
  • Flaskan tekur 320 ml.

Um vöruna

  • Tvöfalt hitaþolið gler
  • Bæði innra og ytra byrði úr gleri
  • Loft-, og lekaheld – silicon þéttir í loki
  • Kemur með tveimur síum – grunn og djúp
  • Efni í síum: ryðfrítt stál 304 (18/8)
  • Heldur hita í allt að 1 klukkustund
  • Stærð: 18,5 cm. á hæð og 7 cm. þvermál. Þvermál ops 5,3cm.
  • Þyngd: 400 gr.
  • Umbúðir: Pappahólkur og bóluplast (vinsamlegast flokkið í viðeigandi tunnur)

Notkun síu
Flöskunni fylgja tvær síur fyrir sitthvora síunaraðferðina allt eftir tegund drykkjarins, lengd síunnar og/eða smekk manna 

  • Lengri sían gefur styttri síunartíma eftir þörf hvers og eins þar sem auðvelt er að fjarlægja síuna með bragðgjafanum.
  • Með styttri síunni færðu langt og stöðugt innrennsli bragðgjafans, eins og kínversk hefð segir til um.

Notkunarleiðbeiningar:

  • Setjið hvorki í örbylgju- né bakarofn
  • Frystið ekki
  • Setjið ekki meira í flöskuna heldur en leiðbeiningar segja til um
  • Til að forðast leka, passið að skrúfa lokið rétt og þétt á 
  • Varist að börn leiki sér með flöskuna ef heitir drykkir eru í henni
  • Setjið ekki kolsýrða drykki í flöskuna þar sem þrýstingur getur margfaldast
  • Geymið ekki brjóstamjólk í flöskunni
  • Geymið flöskuna opna á milli notkunnar

Umhirða:

  • Þvoið alla hlutana með sápuvatni fyrir notkun. Skolið vel og þurrkið
  • Fyrir enn ítarlegri þrif mælum við með því að þvo ílátið með þvottabursta, heitu vatni og teskeið af matarsóda
  • Ef þurfa þykir, látið liggja í bleyti í nokkra klukkutíma fyrir skolun
  • Notið ekki þvottarefni sem innihalda bleikiefni, klór, fægilög (svarfefni) eða/og sterk hreinsiefni
  • Við mælum með handþvotti
    Sjá allar upplýsingar