D3 og K2 vítamín blanda – 90 hylki. - Viridian
D3 og K2 vítamín blanda – 90 hylki. - Viridian
Blanda af D3 og K2 vítamínum í fullkomnu jafnvægi úr tveimur lífsnauðsynlegum vítamínum sem styðja við heilsu beina, hjartaheilsu og ónæmiskerfið.
Með 1000 IU af vegan D3 vítamíni. Þetta háþróaða form D-vítamíns er úr jurtum, nánar tiltekið fléttum, sem hafa verið klínískt prófaðar við háskólann í Surrey.
K2 sem ekki er prófað á dýrum og er náttúrulega unnið í gegnum gerjunarferli með svokallaðri *natto ræktun.
K2 vítamín vinnur með D3. Þessi tvö nauðsynlegu næringarefni eru á formum sem frásogast best í líkamanum.
Unnið úr náttúrulegum heilum matvælum 100% virk efni.
D-vítamín og K-vítamín stuðla að viðhaldi eðlilegra beina. D-vítamín stuðlar einnig að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi, eðlilegra tanna og virkni ónæmiskerfisins
Hvert hylki inniheldur:
Innihald þyngd
K2 vítamín (Vita MK-7) 45mcg
D3 vítamín (1000iu) 25mcg
Í grunni alfalfa
Leiðbeiningar:
Eitt til tvö hylki á dag. Eða samkvæmt ráðleggingum læknis eða annars sérfræðings.
Laus við þekkt ofnæmi.
Í litlum hylkjum.
Vegan.
Siðferðilega unnið í alla staði.
Án allra aukaefna.
Umbúðir: Glerkrukka og állok.
Framleitt í Bretlandi
*Hvað er natto ræktun:
Natto er japanskur réttur úr gerjuðum sojabaunum. Rétturinn inniheldur hátt hlutfall margra næringarefna fyrir heilbrigða þarmaflóru og í einni msk af natto eru 150 mcg af K2.