Cranberry berry, 30 hylki - fyrir blöðrubólgu
Cranberry berry, 30 hylki - fyrir blöðrubólgu
Trönuberin eru einkar gagnleg gegn þvagfærasýkingu og blöðrubólgu.
Trönuberin eru rík af lit og bragði, eru eitt af kraftaverkum náttúrunnar og þau eru stútfull af jurta samböndum sem kallast pólýfenól. Trönuber eru uppspretta proanthocyanidins, en það eru næringarríku litarefnin sem gefa trönuberjum rauðan lit og m.a. vernda frumurnar (andoxunarefni). Cranberry berry er framleitt úr heilum trönuberjum frá Kanada og inniheldur staðlað,óblandað þykkni úr öllum ávextinum sem inniheldur náttúrulega öll gagnleg efnasambönd sem finnast í trönuberjum og tryggir stöðugt magn virku efnanna í hverju hylki.
Innihald í einu hylki:
Trönuberjaþykkni, duft 200mg
Staðlað trönuberja þykkni (30% lífræn sýra) 100mg
Í grunni alfa alfa.
Grænmetishylki
Leiðbeiningar: Sem fæðubót, takið eitt til þrjú hylki á dag með mat eða samkvæmt leiðbeiningum heilsusérfræðings.
Umbúðir: Glerkrukka og állok.
Framleitt í Bretlandi.