Copal reykelsi, 1 stk - La Brújería
Copal reykelsi, 1 stk - La Brújería
Verð
500 kr
Verð
Söluverð
500 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Copal er trjákvoða sem hefur verið brennd og notuð frá fornrómönsku tímum í Mexíkó.
Copal er notað til að hreinsa andrúmsloftið, losa um slæma orku, hreinsa rými fyrir seremóníur (t.d. tunglseremóníur á nýju og fullu tungli), hreinsa árur t.d. fyrir temazcal (sweatlodge), til þess að setja ásetning og fleira.
Ef hreinsa á andrúmsloftið á heimilinu er mælt með að fara um húsið með copal reykelsið og sópa svo eða skúra. Við hreinsunina er sagt að slæma orkan detti niður á gólfið og þarf því að sópa henni út.
Copal reykelsin eru þykk og mjög ilmrík og brennslutími hverrar stangar er allt að 5 klukkustundir.