Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 5

LOQI

Burðarpoki - Beauty pattern

Burðarpoki - Beauty pattern

Verð 1.690 kr
Verð Söluverð 1.690 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fallegur burðarpoki frá LOQI. 

Nautsterkur og hundtryggur, umhverfisvænn, margnota, eiturefnalaus, endingargóður, hrindir frá sér vatni, þvottekta og bara einfaldlega ótrúlega fallegur. 

Nei, þetta er ekki ofsögum sagt...þú getur fengið þetta allt í einum poka.

  • Ég er 55 gr. að þyngd. 
  • Ég get borið allt að 20 kt.
  • Ég er 50 x 42 cm. að stærð 
  • Innri vasinn minn er 11 x 11,5 cm.
  • Handfangið á mér er 27 cm. 
  • Ég er framleiddur úr polyester
  • Ég er með OEKO-TEX vottun.  

Þú getur pakkað mér saman á marga vegu: Ég kem í litlum rennilásapoka sem hægt er að geyma mig í. Innan í mér er lítill vasi sem þú getur sett mig ofan í og svo geturðu rúllað mér upp og sett smellubandið utanum mig. 

pokapokkun_loki

voruupplýsingar_loqi

    Sjá allar upplýsingar