Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Local Women

Budda úr hrísgrjónapokum

Budda úr hrísgrjónapokum

Verð 920 kr
Verð Söluverð 920 kr
Tilboð Uppseld í bili - væntanleg
Translation missing: is.products.product.taxes_included
Magn

Þessi er bara ótrúlega skemmtileg, saumuð úr PP ofnum hrísgrjónapokum og efnið haft tvöfalt. Eitt hólf og svartur rennilás.

Endurvinnsla allan hringinn.

Engar tvær buddur eru nákvæmlega eins. 

Hentar fyrir allt smádótið sem er alltaf út um allt í veskinu.

Með því að kaupa þessa vöru styrkir þú konur í minnihlutahóp í Nepal til að öðlast betra líf.

Stærð u.þ.b. 15 x 11 cm.

  • Handþvottur í köldu vatni.
Sjá allar upplýsingar