Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

East of India

Budda með fínlegum röndum, svört og hvít

Budda með fínlegum röndum, svört og hvít

Verð 1.150 kr
Verð Söluverð 1.150 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Krúttlegasta buddan með mjóum línum. Hentar vel í öll veski til að halda utan um ýmislegt sem yfirleitt er á fleygiferð í töskunni og maður er endalaust að leita að og veit að það á að vera þarna einhversstaðar svo sem lyklar, varasalvi, blómadropar, kristallar... 

Efni: Bómull.

Stærð: 13,5 x 10 cm.

Framleitt á Indlandi

Sjá allar upplýsingar