Brahmi extrakt, 60 hylki - fyrir minnið
Brahmi extrakt, 60 hylki - fyrir minnið
Brahmi hjálpar til við að viðhalda góðri vitrænni virkni og getu eftir því sem aldurinn færist yfir og veitir mikinn stuðning við áskoranir nútíma lífsstíls.
Þessi jurt hefur verið notuð um aldaraðir í Ayurvedískum lækningum til að styðja við minni og andlega fókus. Brahmi inniheldur plöntunæringarefni þekkt sem bacosides sem eru lykil virku efnasamböndin. Í þessari vöru færðu Brahmi lauf staðlað í 50% bacosides, sem gefur áreiðanlegt og stöðugt magn í hverju hylki. Viridian Brahmi Extract er ræktað á Indlandi og unnið úr fersku laufblaðinu til að veita hámarks virkni og hefur verið prófað í klínískum rannsóknum á mönnum.
Leiðbeiningar: Sem fæðubót takið 1 hylki með mat eða eins ráðlagt er af heilsusérfræðingi.
Eitt hylki inniheldur:
Brahmi lauf extrakt (Bacopa Monnieri) 300 mg
staðlað* í 50% Bacosides
Í grunni alfalfa, spirulina and aðalbláberja
60 jurtahylki
Engin aukaefni, fylli- eða bindiefni.
Umbúðir: Glerkrukka og állok.
Framleitt í Bretlandi.
*Staðlaður extrakt þýðir að magn virkra efna helst stöðugt í hverri framleiðslu.