Bómullarklútar 20x15 cm. - Terra Gaia
Bómullarklútar 20x15 cm. - Terra Gaia
Verð
390 kr
Verð
Söluverð
390 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Bómullarklútar sem henta vel til að gera sínar eigin blautþurrkur.
Efni: Tvöföld grisja úr lífrænni bómull.
Getur hlaupið í þvotti um ca 5%.
Stærð: 20x15 cm.
GOTS vottuð bómull.
Framleiðsluland: Tékkland.
Hvað er GOTS vottun?
GOTS stendur fyrir Global Organic Textile Standard og síðan vottunin var kynnt árið 2006 hefur það verið leiðandi textílvinnslustaðall á heimsvísu fyrir framleiðslu á lífrænum þráðum. Þessi alhliða staðall nær yfir allt framleiðsluferlið allt frá hinni sjálfbæru, siðferðislega ábyrgu uppskeru á lífrænt ræktuðum plöntum til umhverfisvænnar og samfélagslega ábyrgrar framleiðslu og merkingar á vörunum.
Gott er að nota Gallsápuna til að ná erfiðum blettum úr bómullarklútunum.