Body lotion í föstu formi
Body lotion í föstu formi
Verð
3.430 kr
Verð
Söluverð
3.430 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Húðkremið frá Lovett Sundries er einfaldlega frábært fyrir sérstaklega þurra húð. Það er í föstu formi og hefur alla eiginleika rakagefandi krems nema það er án vatns. Silkimjúkt kremið mun bráðna á húðinni á höndum, fótum og olnbogum og láta jafnvel þurrustu blettina húðinni þinni fá silkimjúa tilfinningu og teygjanleika aftur.
Innihald: Kakósmjör, býflugnavax, sheasmjör, apríkósuolía
Notkun: Hitið húðkremskubbinn í lófanum og berið á alla staði á húðinni þar sem hún er þurr og sprunginn. Eins er gott að renna kreminu yfir húðina þegar þú ert nýkomin úr sturtu og húðin heit. Geymist á köldum og þurrum stað á milli notkunnar.
Þyngd: 70 gr.
Umbúðir: Stáldós með smeygjuloki sem hægt er að endurnýta eða endurvinna.
Framleitt í Bandaríkjunum.