1
/
af
1
Burstenhaus Redecker
Blettahreinsir 400 gr.
Blettahreinsir 400 gr.
Verð
995 kr
Verð
Söluverð
995 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Með VSK.
Því miður ekki til á lager
Blettahreinsir
Virkur frá ca. 50°
Natríumperkarbónat er virka efnið í þessum blettahreinsi og hann brotnar niður í sóda, vatn og virkt súrefni á meðan á þvotti stendur. Blettahreinsirinn ýtir undir virkni þvottarefnisins í þvottaferlinu.
Skammtur fyrir hvítan þvott: 25 ml. (ca 2 matskeiðar) í hverja vél til að efla virkni þvottarefnisins. Ef þvotturinn er mjög óhreinn má setja meira af blettahreinsinum.
Virkur frá ca. 50°
Natríumperkarbónat er virka efnið í þessum blettahreinsi og hann brotnar niður í sóda, vatn og virkt súrefni á meðan á þvotti stendur. Blettahreinsirinn ýtir undir virkni þvottarefnisins í þvottaferlinu.
- Hentar fyrir bæði hvítan þvott og litaðan
- Kemur í veg fyrir gráma eða gulu í hvítum þvotti
- Vinnur á erfiðum blettum (eins og te, kaffi, ávöxtum, víni osfrv.) án þess að bleikja litinn á efninu sjálfu
- Án aukaefna
- 100 % niðurbrjótanlegur
- Hentar mjög vel með sápuskeljum
Skammtur fyrir hvítan þvott: 25 ml. (ca 2 matskeiðar) í hverja vél til að efla virkni þvottarefnisins. Ef þvotturinn er mjög óhreinn má setja meira af blettahreinsinum.
Deila
