Blautþurrku kubbar 15 stk. - Terra Gaia
Blautþurrku kubbar 15 stk. - Terra Gaia
Notist með 20x15 bómullarklútum til að búa til blautþurrkur sem eru lausar við rotvarnarefni, tilbúin ilmefni og litarefni.
Notkun:
Setjið einn kubb í box með þéttu loki og hellið sjóðandi vatni yfir svo að kubburinn leysist upp. Setjið svo bómullarklúta í lausnina og látið þá liggja í nokkrar sekúndur, snúið þeim svo við og látið liggja aftur í svo að klútarnir dragi vel í sig vökvann. Svo þarf að vinda klútana vel og hella umfram vökvanum af. Klútarnir geymast vel í loftþéttu boxinu.
Innihald:
Grænmetis glýserín, shea smjör, sodium palmate, súkrósi , sodium cocoate, decyl glucoside, Lavandula hybrida ilmkjarnaolía.
Umbúðir: Pappírspoki.
Framleiðandi: Terra Gaia Tékklandi
Vottun
TERRA GAIA blautþurrku kubbarnir eru með Ecogarantie vottun. Ecogarantie er eitt af ströngustu vistfræðilegu vottorðunum á evrópskum markaði. Það gefur til kynna að þú getir treyst fullkomlega vörum sem eru merktar með þessu vottorði.