Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

EcoLiving

Uppþvottabursti með bláu silikon handfangi

Uppþvottabursti með bláu silikon handfangi

Verð 1.430 kr
Verð Söluverð 1.430 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Uppþvottabursti með burstahárum úr náttúrulegum tampikó trefjum, Plastlaus, vegan og viðurinn í útskiptanlegum burstahausnum er úr FSC vottuðum við. Handfangið er úr riðfríu stáli og einstaklega endingargóðu silikoni.

Burstahausinn er framleiddur í Þýskalandi og handfangið í Kína.

Umbúðir: pappírsmiði í bandi.

Hægt að fá aukaburstahaus sjá hér:

Sjá allar upplýsingar