Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 3

Lunapads

Blæðingabuxur - Bikini m/innleggi

Blæðingabuxur - Bikini m/innleggi

Verð 4.490 kr
Verð 4.990 kr Söluverð 4.490 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.
Stærð

 

Luna Bikini blæðingabuxurnar eru bómullarnærbuxur úr lífrænt ræktaðri bómull til að nota á blæðingum. Þær eru með með rakadrægu efni í klofbótinni sem safnar saman vökva og leysa því af hólmi einnota tíðavörur.

Þú getur notað þær einar og sér eða bætt við innleggi sem fylgir buxunum ef mikið vökvaflæði er yfir daginn.

Bikini sniðið sittur lágt á mjöðmunum og eru hátt skornar. Buxurnar eru úr mjúkri og endingargóðri bómullar-spandex blöndu.

Framleitt í Kanada

 

Umhirða

Ef þú hugsar vel um Lunapads vörurnar þínar geta þær dugað í nokkur ár. Þvoið fyrir fyrstu notkun. Skolið eða leggið notaðar buxur í bleyti í kalt vatn eftir notkun áður en þú setur þærí þvottavél. Þvoið eins og annan undirfatnað. Lunapad vörurnar má þvo í þvottavél með öðrum þvotti eða ein og sér. Ef þú hyggst leggja í bleyti áður en þú setur í þvottavél mælum við með því að þú skiptir daglega um vatn. Vinsamlegast notið ekki klór, bleikiefni eða mýkingarefni við þvott þar sem það er bæði skaðlegt umhverfinu og stytta líftíma vörunnar. Buxurnar og innleggin ættu að vera fullkomlega þurr áður en þau eru sett í þurra geymslu fram að næstu notkun.

Sjá allar upplýsingar