Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

Mistur

Bikar með fimmarma stjörnu

Bikar með fimmarma stjörnu

Verð 2.990 kr
Verð 0 kr Söluverð 2.990 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fallegur bikar sem sómir sér vel á heima altarinu. Bikarinn táknar frumefnið vatn og ætti að vera staðsettur á vesturhlið altarisins. Hann má fylla af vatni eða hverjum þeim vökva sem hugur stendur til og er notaður í athöfnum sem tengjast kvenlegum eiginleikum svo sem tilfinningum, innsæi og tunglorkunni.  

Fimmarma stjarnan er tákn fyrir öll fimm frumefnin; loft, eld, vatn, jörð og anda (ether) og er öflugt verndartákn.

Efni: Efri hlutinn úr ryðfríu stáli og neðri hlutinn úr áli.
Stærð: 16x6 cm
Þyngd: 188 g
Upprunaland: Indland.

Sjá allar upplýsingar