1
/
af
1
Burstenhaus Redecker
Barnaskeið/kaffiskeið, ólífuviður
Barnaskeið/kaffiskeið, ólífuviður
Verð
995 kr
Verð
0 kr
Söluverð
995 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Með VSK.
Því miður ekki til á lager
Undur falleg, lítil og nett skeið úr ólífuvið sem smellpassar í litla munna, til að moka kaffi, í sultuskálina eða hvað eina sem fólk vill.
Ólífuviðurinn er náttúrulega harður vegna hægs vaxtar trésins og inniheldur hátt hlutfall olíu sem gerir það að verkum að viðurinn hrindir frá sér raka og er mjúkur viðkomu. Viðurinn er einungis olíuborinn og ekki meðhöndlaður neitt frekar.
Við mælum með að skeiðin sé handþvegin með mildri sápu og mjúkum bursta eftir notkun og þurrkuð vel. Gott er að olíubera skeiðina af og til með ólífuolíu eða sólblómaolíu og leyfa henni svo að þorna vel.
Efni: Olíuborinn ólífuviður.
Umbúðir: Engar
Stærð: ca. 14 cm
Uppruni: Túnis
Deila vöru
