Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Burstenhaus Redecker

Handsápa - endur

Handsápa - endur

Verð 470 kr
Verð Söluverð 470 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Sérstaklega mild og húðvæn sápa sem verndar húðina. Sápurnar innihalda RSPO vottaða pálmaolíu, vatn, ilmkjarnaolíur og lífræna kindamjólk. Að auki er möndluolíu og sheasmjöri bætt við sápurnar til að auka enn frekar næringu fyrir húðina. Skrautlegar og skemmtilegar í baðið.

Innihald gul önd:
Sodium Palmate, Sodium Palm Kernelate, vatn, glýserín, ilmefni úr ilmkjarnaolíum, möndluolía, Palm acid, shea smjör, sodium chloride, lífræn kindamjólk, palm kernel acid, etidronic acid, tetrasodium EDTA, sodium sulfate, E-vítamín, sólblómaolía, linalool, linalyl acetate, limonene, Hexyl cinnamal, hexamethylindanopyran, Geraniol, Cl 19140 (Tartazine) , Cl 15510 (acid orange 7).

 Innihald hvít önd:
Sodium Palmate, Sodium Palm Kernelate, vatn, glýserín, ilmefni úr ilmkjarnaolíum,, möndluolía, Palm acid, ólífuolía, shea smjör, sodium chloride, lífræn kindamjólk, palm kernel acid, þurrkað ólífulauf í dufti,  etidronic acid, tetrasodium EDTA, E-vítamín,sólblómaolía, benzyl salicylate, linalool, Amyl Cinnamal, limonene, Hexyl cinnamal, Geraniol, Cl 77891 (Titanium dioxide pigment).

Þyngd: 25 gr
Umbúðalaust.

Framleitt í Belgíu.

Sjá allar upplýsingar