Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

Eco Bath London

Bambus hanskar

Bambus hanskar

Verð 1.030 kr
Verð Söluverð 1.030 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Þessir bambushanskar eru hannaðir með það fyrir augum að hjálpa til við að auka raka í höndum. Þú berð á þig kremið og ferð í hanskana. Margir kjósa að sofa með þá. Hitinn sem myndast hjálpar til við að opna svitaholur og húðina og með því móti á krem auðveldara með að vinna sitt verk.

Notist með handáburði.
Náttúrulegt, óbleikt og ólitað bambusefni.
Þvoið fyrir notkun á 40° og hengið til þerris.

Umbúðir: Pappaspjald og sellópoki

Framleitt í Tyrklandi.

Sjá allar upplýsingar