Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 5

Eco Bath London

Bakskrúbbur úr sisal og bómull með handföngum - Eco Bath London

Bakskrúbbur úr sisal og bómull með handföngum - Eco Bath London

Verð 4.155 kr
Verð Söluverð 4.155 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Bakskrúbbur sem gerður er úr náttúrulegum og sjálfbærum efnum, sisal trefjum og bómull. Hérna er fullkomin blanda af mýkt og grófleika. Bakskrúbburinn er með góð handföng veitir greiðan aðgang að erfiðum svæðum svo sem baki, öxlum og hálsi. Grófa hliðin örvar blóðflæðið og fjarlægir dauðar húðflögur,  sem stuðlar að heilbrigðari húð og auknu blóðflæði í vöðvana. Bakskrúbbinn má nota bæði til þurrburstunar og í sturtunni. Gott er að skola úr honum eftir hverja notkun og hengja upp til þerris.

Hægt er að fá baðvettling í stíl, sjá hér.

Efni: Sisal trefjar og bómull.
Umbúðir: Pappírsbelti.
Upprunaland: Ítalía

Sjá allar upplýsingar