Bakskrúbbur úr sisalhamp með handföngum - Eco Bath London
Bakskrúbbur úr sisalhamp með handföngum - Eco Bath London
Verð
2.990 kr
Verð
Söluverð
2.990 kr
Stykkjaverð
/
pr.
Þessi er ætlaður til notkunnar á bak, herðar, háls og alveg niður á rass. Notið ýmist á blauta eða þurra húð með eða án sápu. Mýkir og hreinsar húðina þannig að þú endurnærist. Með handföngum sem gerir hann þægilegan í notkun.
Sisal hampur á annari hlið og mjúkt handklæðaefni á hinni hliðinni.
Skolið í hreinu vatni eftir notkun og látið þorna.
Þvottur: 30°
Upprunaland: Tyrkland
Umbúðir: Pappaspjald