Baðbomba - 5 tegundir
Venjulegt verð
790 kr
Handgerðar baðbombur úr úrvalshráefnum sem eru sérstaklega góðar fyrir húðina og gera baðvatnið bæði mýkjandi og slakandi, ekki síst fyrir tilstuðlan nornaheslis.
Veldu þína uppáhalds: lavender, sítrónugras, rósa, kókos eða sensual
Innihald: Matarsódi, magnesíum súlfat, vatn, nornahesli (Hamamelis Virginiana), ilmolíur, Morgunfrúar blóm.
Láttu bombuna falla mjúklega í baðkarið um leið og vatnið rennur í það og búðu þig undir baðferð sem er um leið slakandi og frískandi - lífsreynsla sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Umbúðir: Pappír, satín slaufa
Magn: 115 gr,