Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 1

ENSC

Baby I love you handáburður í föstu formi

Baby I love you handáburður í föstu formi

Verð 2.190 kr
Verð Söluverð 2.190 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

Fullkomin og snyrtileg lausn fyrir upptekna foreldra sem vilja vernda húð barnsins heima jafnt sem að heiman.

Baby I love you er sérstaklega samsettur handáburður í fostu formi með náttúrulegum innihaldsefnum eins og hreinu bývaxi og kakósmjöri sem koma í veg fyrir þurra og flagnandi húð. Með róandi kókoshnetu olíu og lífrænni jómfrúar hampolíu Smýgur hratt inn í húðina og veitir langvarandi vörn.

Baby I Love You ungbarnasalvi er í handhægu, litlu og léttu tinboxi sem gerir bæði notkun og geymslu þægilega og auðvelda, hvar og hvenær sem er. Létt að ferðast með og veitir góða vörn gegn mengunarefnum í loftinu.

 • Hreinustu innihaldsefnin
 • Ekki ofnæmisvaldandi
 • Tilvalin gjöf fyrir nýja foreldra
 • Getur hjálpað barninu að sofa
 • Róar bæði foreldri og barn
 • Getur sefað börn og dregið úr gráti
 • Styðja við þróun æskilegrar húðheilsu
 • Inniheldur aðeins náttúruleg litarefni. Án rotvarnarefna og ilmolía.100% náttúrulegt
 • Endurnýtanlegar umbúðir
 • Handgert í Skotlandi

  Stærð handáburðar: 6,5 x 4 x 2 cm.
  Stærð dósar: 9,5 x 6 x 2,5 cm.
  50 gr.

  Innihald og virkni.
  Bývax sem vörn gegn skaðlegum umhverfisáhrifum. Hjálpar til við að draga úr þurrki með því að halda raka inni í húðinni.
  Kakósmjör inniheldur nauðsynlegar fitusýrur sem næra og vökva húðfrumur um leið og það veitir vernd gegn krefjandi umhverfisaðstæðum, skemmdum af völdum sólarljóss og sindurefnum.
  Kókosolía býr yfir bakteríudrepandi eiginleikum, nærir húðina, bætir heilbrigði hennar og eykur ljóma og styrkir náttúrulega fegurð hennar.
  Lífræn jómfrúar hampolía er stútfull af andoxunarefnum, Omega-3, Omega-6 og fjölómettuðum fitusýrum. Frábær til að róa þurra húð og draga úr bólgum.

  Notkun: Takið úr dósinni, nuddið milli handanna á ykkur og berið á barnið eða nuddið kubbnum beint að húð barnsins. Setjið aftur í dósina!

  Sjá allar upplýsingar