Andlitshreinsiskífur - LÚFFA - 6 stk. í poka EcoBath London
Andlitshreinsiskífur - LÚFFA - 6 stk. í poka EcoBath London
Njóttu daglegrar meðferðar, líkt og í heilsulind, með andlitshreinsiskífum úr náttúrulegri lúffu. Skífurnar eru gerðar úr náttúrulegri plöntu sem heitir lúffa og er ræktuð samkvæmt gömlum hefðum og án skaðlegra efna eða skordýraeiturs.
Með lúffunni hreinsar þú húðina á árangursríkan hátt en færð um leið sömu áhrif og andlitsskrúbbur gefur, þ.e. hreinsar á mjúklegan hátt svitaholur og hreinsar burt óhreinindi. Húðin verður ó svo mjúk.
● Tilvalið fyrir þurra húð sem þarf reglulegt skrúbb.
● Fullkomin viðbót fyrir daglega húðumhirðu
● Sex skífur í poka
● Náttúruleg lúffan gefur mildan andlitsskrúbb sem mýkir húðina og gefur fallega áferð
● Hannað til að vera hluti af þinni daglegu umhirðu
● Þornar fljótt eftir notkun og er þannig laust við að mygla
Lúffuna má sjóða til að sótthreinsa og þegar hún er orðin alveg ónothæf eftir mikla notkun má setja hana þráðbeint í moltuna eða einfaldlega grafa hana niður út í garði.
Umbúðir: Poki með spjaldi
Framleitt í Tyrklandi.