Skipta yfir í vöruupplýsingar
1 af 2

EcoLiving

10 ltr. pappírspoki 25 stk. Jarðgeranlegir

10 ltr. pappírspoki 25 stk. Jarðgeranlegir

Verð 1.590 kr
Verð Söluverð 1.590 kr
Tilboð Uppselt
Með VSK.

25 stk. af jarðgeranlegum pappírspokum. Hver poki tekur allt að 10 kg. og er hentugur fyrir matarafganga þar sem hann brotnar allur niður í heimamoltu. Pokinn er úr kraftpappír sem framleiddur er í Evrópu úr afgangs timburmassa og afskurði.

Fjórum trjám er plantað í stað hvers trés sem hoggið er niður.

Stærð poka: 36 x 20 x 15 cm.

  • Jarðgeranlegur í heimamoltu
  • Framleiddur í Evrópu
  • 100% lífniðurbrjótanlegur
  • Framleiddur úr afgangs timburmassa og afskurði
Sjá allar upplýsingar