Tannkrem með kanil
Tannkrem með kanil
Tannkrem í föstu formi án ilmkjarnaolíu.
Þetta góða bragð sem heillar svo margan matgæðinginn….og má nú einnig njóta á meðan maður burstar tennurnar. Já, það er nefnilega það, kanill er ljúffengur í eldhúsinu og er líka frábær til að eyða örverum.
- Dugar álíka lengi og tvær tannkremstúpur
- Rusl frí vara
- 100% náttúrulegt
- Vegan
- Án súlfata
Tannkremið frá Lamazuna er í föstu formi og framleitt í nærsveitum Nice. Hráefnin eru 100% náttúruleg og án súlfata. Í kókoshnetuolíunni er bakteríudrepandi laurínsýra sem hjálpar til við að draga úr tannskemmdum og bætir heilsu munnsins í heild. Jafnframt er búið að bæta örverueyðandi kanildufti í blönduna.
Innihaldsefni
Kalsíumkolefni, COCOS NUCIFERA (Kókoshneta) olía *, steinsýra, natríumkóýlsýretóníónat, CINNAMOMUM ZEYLANICUM (CINNAMON) duft *, kókósu fitusýra, vatni / vatni / vatni * merkt lífrænt
Útskýringar innihaldsefna:
- Kalsíumkarbónat: Kalsíumkarbónat hreinsar og eykur gljáa tanna. Það er fremst á listanum yfir innihaldsefni tannkremsins og er þar af leiðandi það efni sem mest er af í tannkreminu.
- Cocos nucifera (kókoshneta) olía / kókoshnetu fitusýra: kókoshnetuolía merkt lífræn. Hún hreinsar munninn með því að ráðast á slæmar bakteríur og dregur úr myndun skánar á tönnunum.
- Sterínsýra: sterínsýra úr ólífuolíu, hjálpar til við að styrkja vöruna.
- Natríumkókóýlísetíónat: milt yfirborðsvirkt efni úr kókoshnetu sem myndar froðu en fyrst og fremst hreinsar það tennurnar.
- Cinnamomum zeylanicum (Cinnamon) duft: Kanil duft.
- Vatn: Nokkrir dropar af vatni eru nauðsynlegir til að móta hráefnið.
Þyngd 17 gr.
ÁN ILMKJARNAOLÍU OG ÞVÍ HENTUG FYRIR ÞUNGAÐAR KONUR OG BÖRN
Þyngd: 17 gr.
Notkun:
Bleyttu tannburstann með volgu/heitu vatni og nuddaðu honum við tannkremið. Mjög lítið tannkrem þarf til að ná árangri því munnvatnið eykur froðumyndun. Burstaðu tennurnar eins og vanalega og skolið.
Geymsla:
Geymdu tannkremið á sápudisk eða á undirskál, jafnvel í tannburstaglasi. Þú getur einnig geymt það í þar til gerðri Lamazuna glerkrukku nú eða sett það eftur í kassann sem það kom í. Tannkremið er í föstu formi þar sem vatnið sem notað var í framleiðslunni hefur gufað upp, en vatn eykur útbreyðslu baktería. Það er því ástæðulaust að óttas bakteríusmit. Láttu tannkremið visa upp þegar það stendur í skál.
Athugið:
Ef um er að ræða smáskammtalækningarmeðferð er mælt með því að hafa minnst 30 mínútur á milli inntöku ýmist fyrir eða eftir burstun tanna.
Umhverfisáhrif:
Þökk sé þessum kaupum fara tvær tannkremstúpur úr plasti ekki í ruslið!
Þegar tannkremið er búið setjið spítuna í þar til gerðan endurvinnsluflokk.
Pappaumbúðir eru 100% endurvinnanlegar!